KOMINN TÍMI Á AFSLAPPAÐ FRÍ MEÐ ÞÍNUM NÁNUSTU?

 

Njóttu öryggis, frelsis og úrvals þæginda á ferðalagi með Touring Cars 

Sjáðu meira um leið og þú nýtur fullkominns sveigjanleika og þæginda í næsta sumarfríi. Skoðaðu heimalandið og aðra áfangastaði. Húsbílaleiga í Evrópu eða jafnvel Rússland allt eftir þínum áætlunum og óskum. 

Veldu húsbílaleigu sem þú getur ávallt stólað á: Touring Cars með afgreiðslustaði um alla Evrópu og leiðandi á Norðurlöndum sem frumkvöðull í húsbílaleigu ásamt Höldi ehf. umboðsaðila Touring Cars á Íslandi sem jafnframt er stærsti aðilinn á íslenskum bílaleigumarkaði. 

Leggðu upp í ógleymanlegt ferðalag á tandur hreinum úrvals húsbíl eða á minni ferðabíl sem er að fullu útbúinn fyrir þínar þarfir. Leigðu húsbíl í Keflavík eða á einhverjum af 19 afgreiðslustöðum okkar í 12 löndum. Njóttu framúrskarandi þjónustu á öllum áfangastöðum sem byggir á Finnskum gæða og áreiðanleikastöðlum og framúrskarandi Þýskum húsbílum. Leigðu húsbíl, bókaðu fimm stjörnu hótelherbergi á hjólum og leggðu upp í ferð sem seint gleymist. 

 

Framúrskarandi húsbílaleiga á Íslandi, í Evrópu og Rússlandi 

Gakktu úr skugga um að næsta sumarfrí þitt sé bæði öruggt og sjálfbært – bókaðu núna á netinu! 

Borgaðu aðeins staðfestingargjald núna og eftirsöðvar síðar. Við bjóðum upp góða skilmála varðandi afbókanir og endurgreiðslur. Bókunarvélin á aðalvefnum okkar birtir viðeigandi verð fyrir sérhvern áfangastað. 

Nánar á aðalvefnum okkar

 

Framúrskarandi húsbílatilboð hjá leiðandi norrænum aðila 

 • Húsbílar sen uppfylla allar þarfir: Fjölbreyttur hágæða floti, sérútbúnir bílar, enginn lágmarks leigutími
 • Húsbílaleiga sniðin að þínum þörfum: Frábær geymsla fyrir mikinn farangur, hjólafestingar í boði, gæludýr leyfð
 • Keyrðu eins mikið og þú vilt: Ótakmarkaður akstur, einstefnuleigur í boði
 • Auðveldir í akstri: Nýlegir húsbílar til leigu, krefjast aðeins B ökuréttinda, flestir búnir bakkmyndavél
 • Við ábyrgjumst þægindi: Sveigjanleg útleiga og skil, akstur til og frá flugstöð og hóteli, ásamt persónulegri þjónustu innifalið
 • Öryggi þitt er forgangsatriði: Vegaaðstoð allann sólarhringinn og skipti á bíl ef þarf er innifalið
 • Engrar fyrri reynslu krafist: Persónuleg og ítraleg kynning á húsbílnum þínum áður en þú leggur af stað
Family travel_Touring Cars holiday_Jenni Kollani

 

Að leigja húsbíl - Fyrsta flokks hótelherbergi á hjólum 

 • Öryggi ábyrgst: Vel við haldnir húsbílar, kerfisbundið eftirlitit og yfirferð á húsbílum
 • Við látum okkur annt um heilsu þína: Sótthreinsaðir bílar að innan og utan fyrir sérhverja leigu
 • Gott úrval í boði: Valkostir fyrir fjölskyldur á ferðalagi, vini í ævintýraleit, barnafólk í brúðkaupsferð, pör í sóttkví, náttúrunnendur og fagurkera
 • Framúrskarandi er staðalbúnaður í öllum flokkum: Öll helstu eldhús- og borðáhöld ásamt sturtu og klósetti
 • Þægilegt ferðalag með okkur: Loftfrískunarbúnaður í bílstjóraklefa, hitunarbúnaður, ferskvatnstankur og tveir gaskútar
 • Sérsniðið ferðalag: Mikið úrval aukabúnaðar og viðbótar þjónustu í boði
 • Nýttu þér ferða sérþekkingu okkar: Ábendingar um ferðalög á netinu, bjóðum upplýsingapakka fyrir áfangastaði
 • Engin óvissa með okkur: Allir nauðsynlegir aukahlutir, ferðabækur og leiðsögutæki innifalið
 • Öruggt og áhyggjulaust: Kaskótrygging með lágmarks sjálfsábyrgð innifalin, fleiri valkostir í boði
Premium accommodation on your romantic and easy getaway with us - Choose Touring Cars

 

Flokkar húsbíla

Úrvals floti til þjónustu reiðubúinn

motorhome_category_vantana

SMÁR - fyrir 2

 • Ökuréttindi: B
 • Svefnaðstaða fyrir 2: Aftara rúm 115-157cm x 185-193cm
 • Beinskipting
 • Díselvél með túrbínu
 • Matar- og borðáhaldasett
 • Ísskápur, gaseldavél
 • Klósett og sturta
 • Hitakerfi, loftfrískunarbúnaður í ökumannsrými og húsi
 • Leiðsögukerfi
motorhome_category_small

LÍTILL - fyrir 2

 • Ökuréttindi: B
 • Svefnaðstaða fyrir 2: Aftara rúm 110-140cm x 190-200cm, 110- 140cm x 190- 200cm
 • Beinskipting
 • Díselvél með túrbínu
 • Matar- og borðáhaldasett
 • Ísskápur, gaseldavél
 • Klósett og sturta
 • Hitakerfi, loftfrískunarbúnaður í ökumannsrými og húsi
 • Leiðsögukerfi
motorhome_category_medium

MIÐLUNGS - fyrir 4

 • Ökuréttindi: B
 • Svefnaðstaða fyrir 4: Aftara rúm 140cm x 200cm, Miðju rúm 200cm x 115-135cm
 • Beinskipting
 • Díselvél með túrbínu
 • Matar- og borðáhaldasett
 • Ísskápur, gaseldavél
 • Klósett og sturta
 • Hitakerfi, loftfrískunarbúnaður í ökumannsrými og húsi
 • Leiðsögukerfi
rental-motorhome-category-family

FJÖLSKYLDU - fyrir 5 eða 6

 • Ökuréttindi: B
 • Svefnaðstaða fyrir 5: Aftara rúm 85-95cm x 200-220cm, Miðju rúm 120-135cm x 180-195cm, Fremri rúm 212cm x 160cm
 • Svefnaðstaða fyrir 6: Aftara rúm 85-95cm x 200-220cm, Miðju rúm 120-135cm x 180-195cm, Fremri rúm 212cm x 160cm
 • Beinskipting
 • Díselvél með túrbínu
 • Matar- og borðáhaldasett
 • Ísskápur, gaseldavél
 • Klósett og sturta
 • Hitakerfi, loftfrískunarbúnaður í ökumannsrými og húsi
 • Leiðsögukerfi
rental-motorhome-category-family

STÓR - fyrir 5 eða 6

 • Ökuréttindi: B
 • Svefnaðstaða fyrir 5: Aftara rúm 215cm x 140cm, Miðju rúm 194cm x 130cm, Fremri rúm 210cm x 160cm
 • Svefnaðstaða fyrir 6: Aftara rúm 215cm x 140cm, Miðju rúm 194cm x 130cm, Fremri rúm 210cm x 160cm
 • Beinskipting
 • Díselvél með túrbínu
 • Matar- og borðáhaldasett
 • Ísskápur, gaseldavél
 • Klósett og sturta
 • Hitakerfi, loftfrískunarbúnaður í ökumannsrými og húsi
 • Leiðsögukerfi
motorhome_category_small

LÚXUS - fyrir 2 eða 4

 • Ökuréttindi: B
 • Svefnaðstaða fyrir 2: Aftara rúm 110-140cm x 190-200cm, 110- 140cm x 190- 200cm
 • Svefnaðstaða fyrir 4: Aftara rúm 140cm x 200cm, Miðju rúm 200cm x 115-135cm
 • Beinskipting
 • Díselvél með túrbínu
 • Matar- og borðáhaldasett
 • Ísskápur, gaseldavél
 • Klósett og sturta
 • Hitakerfi, loftfrískunarbúnaður í ökumannsrými og húsi
 • Sjónvarp, útvarp/CD
 • Leiðsögukerfi
 • Móttökugjöf

 

Áfangastaðir í boði

Hvert viltu fara?

 

Svona bókar þú

Að leigja húsbíl gæti ekki verið einfaldara

 

Fáðu innblástur - bókaðu næsta ferðalag - upplifðu ógleymanleg augnablik!

 

www.touringcars.eu

1. Veldu dagsetningar ferðalagsins.

2. Veldu þann áfangastað sem þú vilt hefja ferðina frá.

3. Veldu heppilegan bíl fyrir hópinn þinn úr fjölbreyttum flota okkar.

4. Borgaðu aðeins bókunargjaldið fyrirfram til að tryggja bókunina þína.

Eftirstöðvarnar verða til greiðslu 45 dögum áður en fríið þitt hefst.

5. Sendu okkur nánari upplýsingar um komu þína.

6. Hittu okkur á flugvellinum.

7. Á leigustöðinni nýtur þú gestrisni okkar þar sem þú færð kynningu á bílnum sem þú leigir.

8. Ævintýrið ykkar hefst

booking_holiday

 

Þín bíður rólegt og afslappað drauma-sumarfrí

Ferðastu með okkur

 

Bóka núna!

 

Fylgdu okkur og upplifun viðskiptavina #touringcarsholiday  #goodfeelings  #keytofreedom 

 

 

Domestic rental inquiries for Icelanders 

Höldur Ehf - Touring Cars franchisee in Iceland

holdur@holdur.is    Tel. +354 461 6000   (Service language: Icelandic)

 

International motorhome rental inquiries

Touring Cars International Sales, Group head office in Finland

info@touringcars.eu    Tel. +358 9 849 4050   (Service language: English)